Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 21. ágúst 2020 - 11:15

 

Í gær var skírteina afhending fyrir þá sem luku knapamerkjum 1, 3 og 4 síðastliðinn vetur, en það voru samtals 16 nemendur.

Þeir nemendur sem voru með hæstu aðaleinkunn úr samanlögðu bóklegu og verklegu á hverju stigi fengu einnig sér viðurkenningu fyrir góðan árangur.

Dagur Sölvi Ólafsson var með hæstu samanlögðu einkunnina í Knapamerki 1 - 9,7 
Kolbrún Sif Sindradóttir var með hæstu samanlögðu einkunnina í Knapamerki 3 - 9,4 sem er jafnframt hæðsta einkunn sem hefur verið gefin hjá Sörla fyrir Knapamerki 3.
Auður Ásbjörnsdóttir var með hæstu samanlögðu einkunnina í Knapamerki 4  - 8,6

Óskum við öllum þessum knöpum innilega til hamingju með árangurinn.

Kennarar knapamerkja síðastliðinn vetur voru þær Friðdóra Friðriksdóttir og Ásta Kara.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll