Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 14. maí 2020 - 13:22
Frá:
Nú erum við á loka metrunum með miðasölu í Skírdagshappdrætti Sörla.
Enn er hægt að panta miða á sorli@sörli.is þeir sem velja það fá mynd af miðunum sínum í tölvuipósti og kröfu í heimabanka.
EINUNGIS VERÐUR DREGIÐ ÚR GREIDDUM MIÐUM, ÞANNIG AÐ VIÐ VILJUM MINNA Á ÓGREIDDAR KRÖFUR Í HEIMABANKANUM.
Einnig verður hægt að kaupa miða á mótinu um helgina.
Hvetjum alla félagsmenn og aðra hestamenn að vera með í þessu frábæra happdrætti, fullt af flottum folatollum og alskyns glæsilegum vinningum.
Hér er hægt að sjá þá aðila sem styrktu okkur.
Og hér er hægt að sjá vinningaskránna.