Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 28. apríl 2020 - 20:53

Eru ekki allir spenntir að tryggja sér miða í Skírdagshappdrætti Sörla, ekki vera feimin, endilega sendið okkur tölvupóst á sorli@sorli.is með nafni og kennitölu, við sendum ykkur svo mynd af miðunum ykkar í tölvupósti og stofnum kröfu í heimabanka. Munið að taka fram fjölda miða sem þið viljið kaupa.

Einungis verður dregið úr seldum miðum.

Koma svo allir að vera með, fullt af flottum vinningum og folatollum.

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll