Birtingardagsetning:
laugardaginn, 10. apríl 2021 - 11:32
Frá:
Þessir frábæru aðilar styrktu okkur með því að gefa okkur vinningana í happdrættið okkar. Endilega takið þátt og styrkið félagið með því a kaupa miða. Fullt af glæsilegum vinningum sem ættu að höfða til flestra. Líka þeirra sem stunda ekki hestamennsku.
Sendið tölvupóst á sorli@sorli.is og tiltakið miðafjöldan sem þið viljið fá, nafn, kennitölu og símanúmer. Þið fáið senda mynd til baka af miðunum ykkar og krafa verður stofnuð í heimabanka.
Einungis er degið úr greiddum miðum.