Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 16. maí 2014 - 10:39
Frá: 

Keppendur eru beðnir um að mæta stundvíslega í keppni svo hægt sé að halda dagskrá en eins og sjá má á útgefinni dagskrá þá er hún þétt skipuð.

Keppendur eiga að mæta tímanlega inn á upphitunarvöll þ.e. ekki seinna en þegar næsta holl á undan er í braut. Þar fer fram fer fótaskoðun.  Ekki má fara út af upphitunarvelli þegar búið er að fara í fótaskoðun.

Öllum afskráningum skal skila skriflega í dómpall eigi síðar en einni klukkustund fyrir áætlaðan tíma keppenda í braut.

 

Óskum við ykkur góðs gengis á mótinu.