Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 22. október 2015 - 12:41

Sælir hestamenn

Nú er komið að því að allir hestamenn eiga að skila inn haustskýrslu búfjár. Á síðasta ári voru skilin arfaslök og virðist sem hinn almenni hestamaður viti ekki að allir búfjáreigendur eiga að skila inn haustskýrslu. Ef skýrslum er ekki skilað verða hestamenn heimsóttir til að innheimta þessar skýrslur með tilheyrandi kostnaði.  það er því best að allir skili þannig að komast megi hjá óþægindum og óþarfa kostnaði. 

Dýraeftirlitsmaður Suðvesturumdæmis

 

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll