Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 20. maí 2020 - 13:18

Eins og allir kappreiðaunnendur vita verða Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar haldnir í kvöld á Brávöllum á Selfossi.

Þar sem að boðið er upp á spennandi veðmálastarfsemi á Lengjunni langar okkur í stjórn Sörla að minna okkar fólk á að hægt er að  velja sér liðið 227-Sörli undir notendaupplýsingar á  www.getspa.is áður en að veðjað er á hvernig úrslit verða.

Styrkjum Sörla.

Með bestu kveðjum,
framkvæmdastjóri og stjórn Sörla

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll