Skeiðbrautin verður opnuð seinnipartinn í dag. Keppnisvöllurinn verður áfram lokaður. Vinsamlegast virðið þá lokun.