Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 3. júní 2015 - 13:28

Enn eigum við til softshell Sörlajakkana frá Icewear. Þessir jakkar verða nú boðnir til sölu á afslætti á 6.000 kr. (kostuðu áður 8.000 kr.) Þetta eru frábærir jakkar fyrir sumarið sterkir, vindheldir og með góðum vösum. Þeir sem kaupa jakka eru um leið að styrkja gott málefn, en söluandvirði jakkanna verður varið í hljóðeinangrun fyrir veitingasalinn á Sörlastöðum.

Jakkarnir verða til sölu um hlegina á meðan Gæðingamóti Sörla stendur.