Birtingardagsetning:
mánudaginn, 11. júní 2018 - 8:13
Í dag hefst reiðskóli Sörla og Íshesta. Starfsemi reiðskólans er frá 11. júní til og með 29. júní. Á þessu tímabili eru krakkarnir með rekstur frá túninu við Flóttamannaveg að reiðgerði á morgnanna milli 8:15 - 8:45 og síðan aftur síðdegis sömu leið til baka á bilinu 16:00 - 17:00. Reiðskólinn nýtir reiðgerðið við Sörlastaði ásamt reiðhöll yfir daginn til kl. 16:00