Birtingardagsetning:
laugardaginn, 8. desember 2018 - 7:54
Frá:
Reiðhöllin verður lokuð í næstu viku, það er verið að fara að laga gólfið.
Framkvæmdir hefjast strax á mánudag og við gefum okkur vikuna í verkið.
Vissulega er alltaf vont að þurfa loka höllinni en verkið er brýnt og vonandi verða allir sáttir að framkvæmd lokinni.