Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 26. mars 2021 - 15:23

Höllin verður lokuð vegna framkvæmda, það á að skipta um efni í gólfinu.

Gamla efninu verður mokað út og nýtt í uppgræðslu í viðrunarhólfinu við Bleiksteinsháls og nýja efnið sem sett verður inn er timburkurl sem hefur reynst vel í nokkrum höllum og við ætlum að prufa.

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll