Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 5. nóvember 2019 - 10:18
Frá:
Búið er að taka stúkuna/áhorfendabekkina út úr höllinni og nú standa yfir þrif og svo verður málað.
Höllinni verður ekki lokað, allavegana ekki á meðan þetta svæði er tekið í gegn.
Reiðmenn vinsamlegst takið tillit og farið varlega á meðan á þessum framkvæmdum stendur