Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 22. maí 2018 - 20:11

Hér má finna ráslista fyrir skeiðgreinarnar á morgun. Gæðingaskeið 1. flokks og meistaraflokks verður keyrt saman til að allir hafi aðeins lengri tíma til að koma sér á enda brautarinnar eftir fyrsta sprett.

Gæðingaskeið PP1 Opinn flokkur og meistaraflokkur

  1. Annie Ivarsdottir Lipurtá frá Hafnarfirði
  2. ngibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1
  3. Stefnir Guðmundsson Dimma frá Jaðri
  4. Hinrik Þór Sigurðsson Happadís frá Aðalbóli 1
  5. Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka
  6. Glódís Helgadóttir Bjartey frá Ragnheiðarstöðum
  7. Stella Björg Kristinsdóttir Dagmar frá Kópavogi
  8. Adolf Snæbjörnsson Vinur frá Íbishóli
  9. Ragnar Eggert Ágústsson Sæla frá Hafnarfirði
  10. Sonja S Sigurgeirsdóttir Andvari frá Varmalandi
  11. Hinrik Þór Sigurðsson Óðinn frá Silfurmýri

Flugskeið 100m P2 Opinn flokkur

  1. Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ
  2. Adolf Snæbjörnsson Akkur frá Varmalæk
  3. Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum
  4. Glódís Helgadóttir Bjartey frá Ragnheiðarstöðum
  5. Guðni Kjartansson Ársól frá Bakkakoti
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll