Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 8. mars 2017 - 8:17
Frá:
Birtar voru rangar upplýsingar á reiðhallardagatali þann 7.mars s.l.
Biðjumst velvirðingar á mistökum á reiðhallardagatali á heimasíðu Sörla, þar var ekki getið um námskeið sem fram fór í reiðhöllinni þann 7.mars frá kl. 16.00-21.00.
Þeir sem urðu frá að hverfa eru sérstaklega beðnir afsökunnar.
Okkar markmið er að sjálfsögðu að hafa þarna réttar upplýsingar svo þeir sem vilja nýta sér aðstöðuna geti treyst á dagatalið.
Stjórnin