Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 4. desember 2020 - 9:13

Æskulýðsnefnd býður foreldrum/forráðamönnum að vera skráð á póstlista nefndarinnar sem notaður er til að auglýsa viðburði. Notast verður eingöngu við BCC (Blind Carbon Copy) vegna persónuverndar. Ef þú vilt skrá þig á póstlistan okkar þá vinsamlegast sendu póst á æeskulydsnefnd@sorli.is með "subject": Póstlisti já takk.

 

Æskulýðsnefnd

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll