Birtingardagsetning:
mánudaginn, 3. maí 2021 - 9:16
Frá:
S.l. þriðjudag hópaðist yngsta kynslóðin okkar saman og fór saman í reiðtúr um hverfið. Fjöldi polla tók þátt og gleðin var mikil. Það var yndislegt að mæta þessum duglegu og glöðu knöpum sem nutu sín svo innilega í frábærum félagsskap góða veðrinu.