Birtingardagsetning:
mánudaginn, 21. mars 2016 - 14:14
Kæri Sörlafélagi
Þann 24. mars höldum við skírdagskaffi Sörla í reiðhöllinni.
Við biðjum þig að leggja okkur lið og koma með einhvers konar veitingar umræddan dag.
Við tökum við öllu frá kl 11 á skírdag.
Við sjáum svo sem flesta í kaffisölunni kl 14.