Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 9. maí 2016 - 9:42

Um næstu helgi 13. - 15. maí verður haldið íþróttamót hjá okkur í Sörla. Af því tilefni óskum við eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við mótshaldið. Þeir sem hafa áhuga á að hjálpa til hafið samband við Þórunn í síma 897 2919 eða sendið póst á sorli@sorli.is þar sem fram kemur hvaða dag og á hvaða tíma þið getið aðstoðað. Við hvetjum sem flesta til að taka þátt. Margar hendur vinna létt verk!

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll