Opinn tími æskulýðanefndar er í dag fimmtudag milli 17 og 18. Meira vanir mæta kl. 17:00 og minna vanir kl. 17:30. Að þessu sinni verður Atli Guðmundsson leiðbeinandi. Allir 18 ára og yngri eru velkomnir.