Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 17. júlí 2020 - 13:05

Var haldið um síðustu helgi og áttum við Sörlafélagar þar nokkra keppendur sem stóðu sig allir mjög vel.

Tölt Meistara
A úrslit
Anna Björk og Flugar frá Morastöðum 4. sæti.
 
Tölt T2
A úrslit
Snorri Dal og Engill frá Ytri-Bægisá 1. sæti
Anna Björk og Eldey frá Hafnarfirði 2. sæti
 
Tölt Ungmennaflokkur
A úrslit
Inga Dís og Ósk frá Hafnarfirði 1. sæti
Katla Sif og Gustur frá Stykkishólmi 2. sæti
Aníta Rós og Sólborg frá Sigurvöllum 3. sæti
 
Tölt Unglingaflokkur
A úrslit
Sara Dís og Þorsti frá Ytri-Bægisá 2. sæti
 
Fjórgangur Meistara
A úrslit
Brynja Kristins og Arður frá Enni 2. sæti
Anna Björk og Flugar frá Mórastöðum 6. sæti
B úrslit
Hlynur Pálsson og Askur frá Höfðabakka 9. sæti
 
Fjórgangur 1 flokkur
A úrslit
Inga Kristín og Auður frá Akureyri 4. sæti
 
Fjórgangur Ungmennaflokkur
A úrslit
Katla Sif og Gustur frá Stykkishólmi 1. sæti
Inga Dís og Ósk frá Hafragili 3 sæti
 
Fjórgangur Unglinga
A úrslit
Sara Dís og Þorsti frá Ytri-Bægisá 2. sæti
 
Fimmgangur Meistara
A úrslit
Snorri Dal og Engill frá Ytri-Bægisá 1. sæti
Anna Björk og Eldey frá Hafnarfirði 5. sæti
 
Fimmgangur F2
A Úrslit
Hlynur Pálsson og Þorlákur frá Syðra-Velli 2. sæti
 
Fimmgangur 1. flokkur
A úrslit
Inga Kristín og Depla frá Laxdalshofi 2. sæti
 
Fimmgangur Ungmennaflokkur
A úrslit
Katla Sif og Stoð frá Stokkalæk 2. sæti
Aníta Rós og Særós frá Þjórsárbakka 4. sæti
 

Erum við Sörlafélagar virkilega stolt af okkar keppnisfólki og óskum við öllum þeim knöpum sem tóku þátt til hamingju með árangurinn.

Áfram Sörli.

 
 
 
 
 

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll