Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 19. maí 2020 - 9:57

Öll viðrunarhólf sem ekki hefur verið úthlutað til félagsmanna á vegum félagsins í samráði við Hafnarfjarðarbæ eru ólögleg.

Eigendur vinsamlegst fjarlægið girðingar STRAX, að öðrum kosti verða þær fjarlægðar og þeim fargað á morgun miðvikudag af starfsmönnum bæjarins

Þetta á við allar girðingar bæði í og við Hlíðarþúfur og í efra hverfinu.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll