Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 29. september 2016 - 11:28

Komdu hestinum í form með því að senda hann í rekstrarhring til okkar. Erum með mjög fína aðstöðu rétt fyrir utan Mosfellsbæ, nánar tiltekið í Víðinesi.
Við bjóðum nú upp á það að taka hesta í þjálfun þar sem hesturinn er rekinn svokallaðan rekstrarhring einu sinni á dag. Hesturinn getur komið í eins langan tíma og þörf þykir, hey, spænir og umhirða eru innifalin í verðinu. Þú pantar, kemur með hestinn og við sjáum um restina.
Frekari upplýsingar og pantanir eru veittar í síma 777 -8050 Ásta Snorra. eða tölvupósti rekstrarhringur@gmail.com

Byrjum 1 okt.

https://www.facebook.com/rekstrarhringur/

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll