Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 25. ágúst 2020 - 9:08
Frá: 

Reglur Landssambands hestamannafélaga um sóttvarnir á æfingum og mótum hafa verið samþykktar af ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöldum.

Viljum við biðja alla félagsmenn Sörla að kynna sér vel þessar nýju reglur.

Reglurnar má finna í pdf skjali hér að neðan.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll