Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 25. febrúar 2015 - 12:44

Námskeið fyrir þá sem eru óöruggir t.d. byrjendur, knapar sem eru með nýjan hest eða bara þá sem hafa áhuga á að bæta við sig þekkingu. Kennt verður einusinni í vikur, fjórir saman í hóp. Námskeiðið hefst í mars.

Kennsludagar Hópur 1 Hópur 2
Þriðjudagar Kl.  
17.3 - 24.3 - 31.3 19:30-20:30 20:30-2130
7.4 - 14.4 - 28.4 17:00-18:00 18:00-19:00
Laugardagur    
11.4 10:00-11:00 11:00-12:00
Verð kr. 27.000  
Kennari: Sigrún Sig.