Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 24. febrúar 2017 - 8:48

Minnum á 10 ára folaldasýningu Sörla á morgun, 25. febrúar klukkan 13:00. Þrír flottir folatollar hafa bæst við uppboðið. Tollar undir Skagann frá Skipasaga (í sæðingu), Hàkon frà Ragnheiðarstöðum og Boða frà Breiðholti, Gbr. 

Við þökkum stóðhestaeigendum fyrir veittan stuðning og hlökkum til að sjà ykkur à morgun.

Kynbótanefndin

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll