Minnum á Meistaradeildina á Sörlastöðum á fimmtudagskvöldið. Núna er það tölt. Að venju verður Stebba með hamborgaratilboð. Allir velkomnir.