Birtingardagsetning:
mánudaginn, 22. mars 2021 - 13:02
Frá:
Keppt var í slaktaumatölti og skeiði í Meistaradeild Ungmenna á föstudaginn.
Þar mætti Katla Sif með Bálk frá Dýrfinnustöðum í slaktaumatöltkeppnina og urðu þau í 2.sæti með einkunnina 6.667 og í 100 m skeiðinu var hún á Djarf frá Litla-Hofi og urðu þau í 4.sæti.
Innilega til hamingju Katla Sif.
Áfram Sörli.