Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 8. febrúar 2021 - 15:44

Fjórgangsmót Meistaradeildar Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju fór fram í Fákaseli í Ölfusi s.l. föstudagskvöld.

Sörlastúlkan okkar hún Katla Sif Snorradóttir og Bálkur frá Dýrfinnustöðum höfnuðu þar í 6. sæti en hún keppir fyrir lið Pálmatrés.

Við hlökkum til að fylgjast með henni.

Áfram Sörlafólk.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll