Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 21. september 2016 - 10:21
Áætlað er að halda málningardag í Hlíðarþúfum laugardaginn 1. október kl. 13:00 ef veður leyfir. Á dagskrá er að mála reiðgerðið og hringgerðið. Allir félagsmenn í Hlíðarþúfufélaginu eru hvattir til að mæta.
Vonumst til að sjá sem flesta
Stjórn Húseigandafélags Hlíðarþúfna