Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 9. október 2014 - 10:39
Frá: 

Málfundur verður haldinn í Harðarbóli, Mosfellsbæ næstkomandi þriðjudag frá 18:00-20:00. Rætt verður um stöðu og framtíðarhorfur landsmótshalds og eru allir hestamenn hvattir til að mæta.