Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 8. mars 2018 - 20:27
Leikjadagur Sörla 2018 Leikjadagurinn verður sunnudaginn 11. mars frá 11-14 í reiðsalnum á Sörlastöðum. Verðum með hoppukastala og förum í leiki. Allir fá glaðing með sér heim að lokum. Athugið að um hestlausan viðburð er að ræða. Hlökkum til að sjá sem flesta. Æskulýðsnefndin