Nokkuð hefur borið á því undanfarið að hundar séu lausir á Sörlasvæðinu, sérstaklega í Hlíðarþúfum. Við viljum því minna hundaeigendur á að hundar mega ekki ganga um lausir á félagssvæðinu né við hesthúsin.