Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 26. mars 2015 - 19:56
Frá:
Keppendur á Landsbankamóti
Nokkrir keppendur eiga enn eftir að greiða félagsgjöldin til að vera gjaldgengir á mótinu. Þeir sem ekki voru búinir að borga í dag en ætla að gera það á morgun eru beðnir um að koma með kvittun á mótið. Einnig verður gjaldkeri Sörla á svæðinu með posa fyrir þá sem vilja nýta sér það.