Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 12. ágúst 2020 - 11:05

Það á að fara að gera við verstu kaflana í hraunhringjunum okkar með efninu sem hefur safnast fyrir meðan Hlíðarþúfur, Búast má við veghefli og vörubílum á reiðveginum næstu daga.

Knapar vinsamlegast farið varlega og sýnið tillitsemi.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll