Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 9. apríl 2015 - 9:12
 
Ákveðið hefur verið að endurtaka kynningarfund um deiliskipulag Ásvallabrautar
mánudaginn 13. apríl nk. kl. 17.15 að Norðurhellu 2.
Til fundarins mæta hönnuðir Ásvallabrautar og kynna útfærslu skipulags og hljóðvistar.
Skipulagstillagan sýnir tengingu fyrirhugaðrar framlengingar Ásvallabrautar frá Skarðshlíð
(áður Vellir 7) að að Brekkuási við Ásland 3.
Sviðsstjóri/skipulags og
byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar.