Vegna kynbótasýninga á Sörlastöðum verður reiðhöllin ásamt skeiðbraut lokuð frá og með í dag og þar til kynbótasýningum lýkur seinnipartinn á föstudaginn 20. maí