Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 20. maí 2015 - 17:54

Dagana 20 maí til 22 maí, að báðum dögum meðtöldum, fara fram kynbótasýningar á Sörlastöðum. Á meðan sýningum stendur verður reiðhöll og skeiðbraut lokuð fyrir umferð annara hesta.