Birtingardagsetning:
mánudaginn, 19. júní 2017 - 13:57
Miðvikudagskvöldið 21. júní kl. 20:00 ætlum við að fara í göngu á reiðgötunum og tína grjót. Að því loknu komum við saman við Sörlastaði þar sem bíður okkar miðnæturgrill og önnur hressing. Við hvetjum sem flesta til að mæta og eiga skemmtilega kvöldstund saman, því fleiri sem mæta, því styttri ganga og meira grill :-)
Stjórn Sörla