Nú er gamli rauður komin með glænýjan snjóplóg og klár í slaginn. Það voru ófáar vinnustundir sem fóru í að festa og tengja plóginn við traktorinn. Stjórn Sölra vill þakka Herði Jónsyni fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins.