Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 4. mars 2019 - 12:44

Jæja, nú er svo komið að það er búið að safnast svo mikið af drasli á kerrusvæðið okkar að menn eru farnir að leggja kerrum sínum annars staðar en þar því það er ekki pláss á svæðinu.

Bannað er að geyma á kerrusvæðinu ónýtar litlar kerrur, ónýtar hestakerrur ónýta eða heila tjaldvagna, bíla eða eitthvað drasl.

Þið sem eigið eitthvað sem ekki á að vera þarna vinsamlegast fjarlægið það fyrir 17. mars.

Hér að neðan eru nokkrar myndir og þær eru ALLS EKKI  af öllu draslinu á svæðinu.

 

 

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll