Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 26. maí 2016 - 13:36
Kerrupróf er ætlað fyrir þá sem tóku bílprófið eftir 15.ágúst 1997 til að aka með stærri kerrur sem eru yfir 750 kg. að leyfðri heildarþyngd ( BE réttindi )
Námið er bæði bóklegt og verklegt og eru 4 kennslustundir bóklegt og 4 kennslustundir verklegt og endar námið með verklegu prófi.
Til að geta tekið kerruréttindi þarf viðkomandi að vera orðin 18 ára og vera kominn með fullnaðarskírteini.
Marteinn Guðmundsson ökukennari
S: 898-2833