Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 29. apríl 2016 - 11:48

Skeiðbrautin verður lokuð frá og með deginu í dag út mánudag 2. maí. Hægt er að nota hringvelli en aðkoma að keppnisvelli er í gegnum upphitunarvöll. Á mánudaginn 2 maí verða allir vellir lokaðir vegna vinnu við þá. Vinsamlega virðið þessa lokun.