Birtingardagsetning:
föstudaginn, 7. desember 2018 - 10:34
Frá:
Hlaupaleiðin er farvegur Hamarskotslækjar um 10 km leið. Rásmark er við bílastæði nálægt Kaldárseli. Hlaupið er frá lokun vegar í hring fram hjá Kaldárseli og að vatnsverndargirðingu, þaðan beint í átt að bílastæði á Kaldárselsvegi. Hlaupið eftir götum og stígum að Lækjarbotnum og áfram að læknum við leikskólann Hlíðarenda efst í Setbergshverfi, þaðan meðfram Hamarskotslæk eftir göngustígum að Strandgötu, endasprettur eftir Strandgötu. Lokamark við Thorsplan, þar sem Jólaþorpið er