Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 13. febrúar 2018 - 10:43

Á síðasta ári fól stjórn Sörla Lávarðadeildinni að koma á spjallfundum á Sörlastöðum fyrir 60 ára og eldri félaga. Fyrirmyndin er til staðar hjá nágrannafélögum okkar og hefur mælst vel fyrir. Fyrsta samkoman verur föstudaginn 23. febrúar kl. 11:30. Gestur og sögumaður verður Sigurður Sæmundsson. Boðið verður upp á súpu og brauð. Vinsamlega tilkynnið þátttöku til skrifstofu Sörla, sími 897 2919 eða með tölvupósti í sorli@sorli.is 

Berið þessa frétt út á meðal 60+

Lávarðadeild Sörla.

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll