Stjórn Sörla óskar félagsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Hlökkum til að sjá félagsmenn á viðburðum vetrarins.