Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 21. janúar 2016 - 10:58
Frá:
Nú styttist í að greiðsluseðlar vegna félagsgjalda verði sendir út. Á síðasta aðalfundi var samþykkt að félagsgjöld fyrir árið 2016 verði 10.000 kr. Félagsmenn yngri en 18 ára eru undanþegnir félagsgjaldi. Félagsmenn eru vinsamlega beðnir um að líta í heimabankann og gera upp eldri skuldir að öðrum kosti verða þeir felldir af félagaskrá.