Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 12. maí 2021 - 16:41

Hreinsunardagur Hlíðarþúfna verður haldinn 15. maí kl 12:00-15:00.

Tveir gámar verða svæðinu fyrir rusl og rúlluplast. Athugið að einungis má setja plast af heyrúllum í rúlluplast gáminn, ekki netin sem eru inn í rúllunum heldur einungis plastið sem er utan á.  

Húseigendum í efra hverfi er velkomið að koma með rúlluplast í rúlluplastgáminn.

Kveðja
Húsfélagið

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll