Birtingardagsetning:
föstudaginn, 27. júní 2014 - 10:09
Frá:
Kæru Sörlafélagar.
Fyrir utan hesthús í Hlíðarþúfum nr. 108 var ein stór heyrúlla. Þegar við komum á þriðjudag í hesthúsið þá var hún horfin. Svo virðist sem einhver hafi tekið hana, vonandi til láns. Biðjum við viðkomandi að hafa samband við mig.
kveðja freyja
Freyja Aðalsteinsdóttir
615-3732