Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 9. febrúar 2018 - 10:46

Dýralæknamiðstöðin í Hafnarfirði býður upp á vitjanir í hesthús í vetur og gert út frá stofunni að Lækjargötu 34 b. Andrea dýralæknir sér um vitjanirnar, en hún útskrifaðist af hestabraut frá Kaupmannahafnar háskólanum og hefur einnig unnið sem hestadýralæknir í Svíþjóð.

Boðið eru upp á vitjanir miðvikudaga kl. 18-21, föstudaga kl. 15-18 og laugardaga kl. 10-14.

Ef um bráðatilfelli er að ræða á venjulegum dagtíma er hægt að hafa samband við okkur og athugað hvort við getum sinnt þeim tilfellum.

Hægt er að bóka vitjanir í s: 544-4544 eða í s: 533-2700.

Dýralæknamiðstöðin í Hafnarfirði.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll